24.8.2012 | 07:39
Ólympíuleikar Fatlaðra á Rúv!
Það verður spennandi að fylgjast með árangri okkar fólks á Ólympíuleikum fatlaðra og megum við svo sannarlega reikna með að þau eigi eftir að komas á verðlaunapall.
Vonandi opnar RÚV augun og sýnir frá leikunum!!!!
Við eigum fullt af frábæru íþróttafólki og fötluðu íþróttamennirnir okkar eru þau sem koma heim með verðlaunin og við viljum fá að fylgjast með þeim á leikunum í gegnum sjónvarpið.
Ég skora á RÚV að leyfa okkur Íslendingum að sjá leikana og þá sérstaklega þegar okkar fólk er að keppa!
![]() |
Stefnan sett á gullið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 24. ágúst 2012
Um bloggið
Guðrún Kristín Benediktsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar