Hraðahindranir-ekki gangbraut

Þetta er ekki gangbraut, þarna eru hraðahindranir (púðar) og umferðareyja ásamt viðvörunarmerki um að þarna sé hraðahindrun.  

Engar merkingar eru þarna sem eiga að vera við gangbraut, Gangbrautarmerki og yfirborðsmerking á götu.

Þetta er þó staður þar sem göngustígur liggur að og er því ótrúlegt að ekki sé gangbraut á þessum stað. Þeir sem eru ókunnugir á þessum slóðum eiga ekki möguleika á að sjá gangstíg sem liggur þarna að og án gangbrautarmerkinga vara ökumenn sig ekki á mögulegum vegfarendum sem vilja fara þarna yfir.

Það er allt og algengt að ekki séu gangbrautir þar sem þær ættu svo sannarlega að vera eins og í þessu tilviki. Og nei það vita ekki allir að þarna er gangstígur!


mbl.is Slysagildra í Grafarvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2019

Um bloggið

Guðrún Kristín Benediktsdóttir

Höfundur

Guðrún Kristín Benediktsdóttir
Guðrún Kristín Benediktsdóttir
Ótrúlega venjulegur borgari með skoðanir á hinu og þessu

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband