14.5.2010 | 08:45
Ekki allir sem nota gróðan til styrktar góðu málefni
Fleiri hafa verið að selja öskuna en nammi.is en ég held að enginn annar sjái sóma sinn í að gefa andvirði sölunnar til góðs málefnis. Ekki eru allir sem sjá eitthvað athugavert við að hagnast á annarra manna óláni og hörmungum.
Mér finns frábært að sjá að það er til fólk sem notar þessar hörmungar til þess að styrkja björgunarsveitirnar í stað þess að reyna að belgja út eigin reikning.
Gott framtak Sófus!!!!!
Askan selst eins og heitar lummur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðrún Kristín Benediktsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.